Monday, April 21, 2008

Til Hamingju

Tveir vinir mínir eiga skilið Hamingju óskir í dag; Fyrst er það hann Andri Már Kristinsson en hann er 27 ára í dag ....innilega til hamingju með daginn Andri minn.

Svo er það hann Þorleifur aka. Þolli, aka þrollmeister. Þolli tók sig til núna um helgina og útskrifaðist með hæstu einkunn, já spáið í því hann fékk 9.7 í einkunn.
nú segja kanski einhverjir...já gott hjá Þolla, í hvaða skóla er hann?

Þolli var að útskrifast úr flugfreyjuskólanum!!!!
Sjá Vísir

Núna er þorleifur keppnis flugreyja.
Hann var kallaður uppá svið, þar sem að hann tók við verðlaunum og viðurkenningar skyldi, síðan var honum og forstjóra IceEx honum Matthiasi Imsland skelt saman fyrir myndatöku.
Þið sem að þekkið Þolla ættuð nú að hringja í hann og óska honum til hamingju með árangurinn.

2 comments:

Reynar said...

Það er rétt að bæta því við þetta að Þorleifur sendi mér linkinn af Visi sjálfur, svo bað hann mig um að vera ekkert að auglýsa þetta. hahahahahahah HALLÓ Þolli, þetta var nefnileganna á visir.is, bara Þolli er svona mikill demantur.

Svanur Danielsson said...

Vitlaust að gera hérna bara;-)