Monday, April 21, 2008

Til Hamingju

Tveir vinir mínir eiga skilið Hamingju óskir í dag; Fyrst er það hann Andri Már Kristinsson en hann er 27 ára í dag ....innilega til hamingju með daginn Andri minn.

Svo er það hann Þorleifur aka. Þolli, aka þrollmeister. Þolli tók sig til núna um helgina og útskrifaðist með hæstu einkunn, já spáið í því hann fékk 9.7 í einkunn.
nú segja kanski einhverjir...já gott hjá Þolla, í hvaða skóla er hann?

Þolli var að útskrifast úr flugfreyjuskólanum!!!!
Sjá Vísir

Núna er þorleifur keppnis flugreyja.
Hann var kallaður uppá svið, þar sem að hann tók við verðlaunum og viðurkenningar skyldi, síðan var honum og forstjóra IceEx honum Matthiasi Imsland skelt saman fyrir myndatöku.
Þið sem að þekkið Þolla ættuð nú að hringja í hann og óska honum til hamingju með árangurinn.

Sunday, April 20, 2008

What to do before departure!

Bara tvö próf eftir, ein vika til að slæpast og svo bara að fljúga heim. Ég er reyndar ekki allveg búinn að plana þetta en þar sem að ég flýg frá Seattle á mánudags morgninum þá er ég að spá í að fara þangað kanski á laugardeginum eða sunnudeginum og kíkja í nokkrar sneaker búðir. Ekki að ég hafi einhverja ofur reynslu af borginni en ég fór þangað seinastu sumar og fékk þessa sick skó á geðveikum prís. Núna er bara að vonað að ég verði aftur svona heppinn.
Núna verð ég að fara að skrifa niður það sem að ég á eftir að gera og versla.
það sem að komið er á listann er eftirfarandi.
1. kaupa mér nýjan ipod
2. Nike+ hlaupa mælir
3. Laptop fyri frænda
4. bolir til að prenta á fyrir vini
5. BMX varahlutir svo ég geti kanski takið hjólið heim
6. Sneakers
7. Kanadískan leðurjakka handa mér og Benna


Man ekki meira í bili, enda með jakka sem slíkan hver þarf nokkuð annað.

Monday, April 7, 2008

Núna er seinasta kensluvikan hafinn og það þýðir að ég sé officially fucked! Það eru svo ógeðslega mörg verkefni sem að ég verð að skila í vikunni og fjögur presentation og einmitt þess vegna gef ég mér tíma til að blogga.

Ég fór fyrir viku í fjall sem að heytir Seymour með brósa, planið var að hika uppá topp og renna sér svo niður frekar flott face. Ég og Sara Axels reyndum þetta fyrir ári síðan en þá var svo mikil snjóflóðahætta og whiteout að við þurftum að backtrakka niður. Þetta leit aðeins betur út núna....nýfallnir 25cm og bluebird (heiðskýrt) en veggna veður blíðurnar þá voru allir aðrir að spá í þessu sama þannig að það ver vægast sagt traffík á slóðanum. Svo við ákváðum að renna okkur bara niður í skíða svæðið og kaupa okkur miða. Þetta var bara hin fínasta ákvörðun þó það hafi kanski verið full margt þarna út af einhverju snjóbretta móti sem var í öðru parkinu. Við eyddum engu að síður nokkrum tímum í hinu parkinu og spreyjuðum púðri hægri vinstri.

Svo fór ég og Odinn í skeitparkið á King Georg seinasta fimtudag, ekkert smá nice að fara með nokkra bjóra og krúsa parkið. þetta er eld gamalt steypupark með rollerum þannig að maður er ekkert að gera sig að fífli þarna.Hérna er svo eitt goodie feeling video

Thursday, March 27, 2008

Búinn að bóka flugið heim!

Er þetta ekki týbískt, ég á að fara í mjög mikilvægt próf á morgunn og ég eitthvað að posta hérna.....þriðja daginn í röð.
Anyways, þá er ég búinn að bóka flug heim, ég lendi þriðjudags morguninn um hálf sjö 6 Maí og verð til 15 Ágúst. Núna er bara að einbeita sér að því að klára önnina, skella sér nokkur skipti í fjallið og neggla aftur nokkrum köldum. Ekki að ég fá ekki nóg af þeim heima í sumar.

Annars er það að frétta að hér í Surrey voru gestir yfir páskana. Lonny og Viktor smelltu sér í kaupstaðaferð eftir tæpa þriggja mánaða einangrun í Golden Olden. Nýttum við fyrsta daginn okkar í að krúsa um miðbæinn og Kits á longboardum og pössuðum uppá að fá okkur bjór reglulega á leiðinni. Við enduðum síðan daginn á hambó og bjór á El Furniture Warehouse sem síðan leiddi til $350 reiknings ...úfff, en samt mega PrimeTime. Þessi reikningur fór svo illa með okkur að við tókum þvi rólega næstu dagana. Við skelltum okkur svo í skoðunar ferð til Whistler á mánudaginn sem að var frekar notalegt fyrir utan það að það var allt á kafi í fjallinu og við vorum bara að túristast. En hvað um það, það var svakalega gaman að fá strákana í heimsókn.

Wednesday, March 26, 2008

Kanadískar Auglýsingar

Ég mun á næstu dögum pósta uppáhalds auglýsingunum mínum hérna. Þessi fyrsta sería er í miklu uppáhaldi hjá mér. Þetta er hann Dodd, hann á húsganga búð út á Vancouver Island og hann leikur alltaf í öllu sjálfur.
Njótið:
Takið eftir á fimmtu sekúndu segir hann: "We're cleaning up ass."
hahahahahahha

Wednesday, March 19, 2008

Hungry Man

Fólk er svo vangefið hérna

Monday, March 17, 2008

Er ég kem heim í Búðardal.....

Það snýst allt um Íslands ferðina mína þessa dagana, enda næstum komnir 18 mánuðir síðan ég var þar síðast. Ég verð samt að viðurkenna að skólinn er ótrúlega busy núna og verkefna skyldan er allveg að fara með mig.

Það er samt eitt sem að er að hrjá mig, ég veit ekki allveg hvernig ég á að haga heimsóknunum mínum. Þ.e.a.s. hvern á ég að hitta fyrst? Verður Andri fúll ef að ég fer í mat til Hemma? Verður Hemmi fúll ef að ég fer í bjór með Benna? Ég veit bara að ég verð að hitta ömmu fyrst...annars fer hún bókað að gráta, svo verð ég bara að sjá til hvað gerist. Ég var líka að átta mig á því að eftir eitt og hálft ár þá man ég varla nokkur síma nr. Get ég þá nokkuð hringt í nokkurn, mun ég ekki bara vera hjá ömmu í heila viku án þess að sjá nokkurn?

Ég er líka búinn að vera í vandræðum með hvar ég á að vera. Þó held ég að það sé nokkurveginn komið á hreint, Bjarki er búinn að bjóða mér að leigja hjá sér í Júní, Júlí og Ágúst. Það er ekki amalegt að búa hjá Bjarka, enda býr hann á Ásvallagötu....næstu götu við Brávalla þar sem að ég var seinast. Ég er líka búinn að fá lánaða íbúð til 12 Maí þannig að ég verð að vera hjá ömmu og afa og Bubba frænda í sunny kef restina af Maí.

Ættli maður láti sig ekki hafa það í nokkra daga.

Rúsínan í pylsuendanum.......hvernig munu vinir mínir taka mér þegar að ég kem heim FEITUR...já ég veit, ég fittnaði í Norður Ameríku. Og aðalega seinust þrjá mánuði þar sem að ég var í “rokkna” formi í desember. Ég vill reyna að kenna ökkla slysinu um það enda ekki getað hreyft mig það sem af er árinu vegna sársauka. L(og talsverð öl drykkja til að minka sársaukan) Ég veit samt að þegar ég byrja að labba alltaf í vinnuna og fer að borða Skyr í öll mál þá verð ég oðrinn góður í haust þegar að ég kem aftur í skólann.

Það væri skemmtilegt að sjá hvort að fólk vill fá mig í heimsókn......kanski að ég verði bara með keppni um hvern ég hitti...t.d. að fyrsta heimsóknin verður hjá þeim sem að commentar fyrst.......spáum í því. Þetta er samt ömurleg hugmynd þar sem að það commentar enginn og ég mundi þá bara vera hjá ömmu alla daga.

Friday, February 15, 2008

Vonbrigði ársins, enn sem komið er.

Núna þessa dagana er svo kallað "midterm" eða miðaannaprófatímabil og "eftir" þessi próf þá kemur reading break.....af hverju það er eftir próf veit enginn. Þetta lestrar frí er svona léleg útgáfa af "Spring Break". Hvað um það, ég ættlaði að nýtta mér það.
Ég ættlaði nefnilegana að kíkja á strákana í Golden(Kicking Horse), en þar eru fullt af vinum og vinkonum að renna sér. Planið var að plata félaga minn í að fara á þriðudeginum 19 feb og koma aftur 25 eða 26 feb. Golden er lítill bær sem að er staddur í ausast í BC eða um 900 km frá Vancouver. En mér tókst að klúðra þessu svona líka vel með því að misstíga mig og snúa ökklann í drasl. Þannig að á morgunn "19" á Jón Heiðar 30 afmæli og ég missi af partyinu......af því að mér er svo illt í fætinum. :(
Auðvitað hefði ég svo sem bara geta farið til að hitta fólkið, en að hugsa til þess að keyra 900k bara fyrir party er ekki alvega að koma til greina. Mig er búið að langa að fara til Kicking Horse rosalega lengi og að fara alla þessa leið og ekki getað rennt mér kemur ekki til greina.
hér er allaveganna mynd af öklanum mínum, ég er enþá með grænar og fjólubláar tær eftir rúmar tvær vikur.

Sunday, February 10, 2008

30 Things To Do In An Exam When You Know You're Going To Fail It Anyways!

1. Get a copy of the exam, run out screaming "Andre, Andre, I've got the secret documents!!"

2. Talk the entire way through the exam. Read questions aloud, debate your answers with yourself out loud. If asked to stop, yell out, "I'm SOOO sure that you can hear me thinking." Then start talking about what a jerk the instructor is.

3. Bring a Game Boy. Play with the volume at max level.

4. On the answer sheet find a new, interesting way to refuse to answer every question. For example: I refuse to answer this question on the grounds that it conflicts with my religious beliefs. Be creative.

5. Run into the exam room looking about frantically. Breathe a sigh of relief. Go to the instructor, say "They've found me, I have to leave the country" and run off.

6. 15 min. into the exam, stand up, rip up all the papers into very small pieces, throw them into the air and yell out "Merry Christmas." If you're really daring, ask for another copy of the exam. Say you lost the first one. Repeat this process every 15 min.

7. Come into the exam wearing slippers, a bathrobe, a towel on your head, and nothing else.

8. Come down with a BAD case of Tourette's Syndrome during the exam. Be as vulgar as possible.

9. Bring things to throw at the instructor when s/he's not looking. Blame it on the person nearest to you.

10. As soon as the instructor hands you the exam, eat it.

11. Every 5 min. stand up, collect all your things, move to another seat, continue with the exam.

12. Turn in the exam approx. 30 min. into it. As you walk out, start commenting on how easy it was.

13. Get the exam. 20 min into it, throw your papers down violently, scream out "Fuck this!" and walk out triumphantly.

14. Arrange a protest before the exam starts (ie. Threaten the instructor that whether or not everyone's done, they are all leaving after one hour to go drink.)

15. Show up completely drunk (completely drunk means at some point during the exam, you should start crying for mommy).

16. Comment on how sexy the instructor is looking that day.

17. Come to the exam wearing a black cloak. After about 30 min, put on a white mask and start yelling "I'm here, the phantom of the opera" until they drag you away.

18. If the exam is math/sciences related, make up the longest proofs you could possible think of. Get pi and imaginary numbers into most equations. If it is a written exam, relate everything to your own life story.

19. Try to get people in the room to do a wave.

20. Bring some large, cumbersome, ugly idol. Put it right next to you. Pray to it often. Consider a small sacrifice.

21. During the exam, take apart everything around you. Desks, chairs, anything you can reach.

22. Puke into your exam booklet. Hand it in. Leave.

23. Take 6 packages of rice cakes to the exam. Stuff at least 2 rice cakes into your mouth at once. Chew, then cough. Repeat if necessary.

24. Masturbate.

25. Walk in, get the exam, sit down. About 5 min into it, loudly say to the instructor, "I don't understand ANY of this. I've been to every lecture all semester long! What's the deal? And who the hell are you? Where's the regular guy?"

26. Do the entire exam in another language. If you don't know one, make one up!

27. Bring a black marker. Return the exam with all questions and answers completely blacked out.

28. Every now and then, clap twice rapidly. If the instructor asks why, tell him/her in a very derogatory tone, "the light bulb that goes on above my head when I get an idea is hooked up to a clapper. DUH!"

29. From the moment the exam begins, hum the theme to Jeopardy. Ignore the instructor's requests for you to stop. When they finally get you to leave one way or another, begin whistling the theme to the Bridge on the River Kwai.

30. After you get the exam, call the instructor over, point to any question, ask for the answer. Try to work it out of him/her.

Friday, February 8, 2008

Lucky Chucky

Ég var um daginn að keyra upp í Whistler með vini mínum og við vorum eitthvað að spjalla saman, svo líður á ferðina þegar við förum að ræða "ástar mál". Gæinn var búinn að eiga í einhverjum vandræðum með kærustuna svo við vorum eitthvað að ræða þessi mál. þegar við erum báðir búnir að rekja svona það helsta hjá okkur seinustu árin þá hlær hann eins og vitleysingur og kallar mig Chuck ...segir svo, Reynar...you are Lucky Chucky! hahahahahahaha
Til að útskýra málið svoldið þá kom út mynd í fyrra með Dana Cook og Jessicu Alba sem að heitir "Good Luck Chuck" þar er þessi gaur Chuck í undarlegustu stöðu í heimi, en í hvert skipti sem hann sefur hjá stelpu ....þá kynnist hún drauma manninum og giftist......ok við erum ekki að tala um alveg sama keisið hérna....en freka líkt.
Málið er að frekar há prósenta (áttatíu og eitthvað prósent) af stelpum sem að ég hef átt "gaman" með undanfarið hafa síðan farið í samband með vinum mínum strax á eftir(Lucky Chucky). Ég veit að Ísland er lítið og allt það en kommon það er ekki svo lítið. Ég er ekki að skrifa þetta sem einhver bitur fullur gaur í útlöndum. Það gleður mig í raun fátt meira en að vita að vinir mínir og vinkonur séu hamingjusöm. Ég er að skrifa þetta vegna þess að ég er að koma heim í sumar og pælingin er að taka niður pantanir. Þolli var einmitt búinn að panta að ég kæmi heim dúllaði mér með einni sem að hann gæti byrjað með....

Allar pantanir verða skoðaðar út frá fingra skalanum.
Pantanir berist til Bubba í Brim, en hann mun sjá um alla skráningu.

Kv Reynar "Lucky Chucky" Ottósson

Tuesday, January 29, 2008

Snow Day!!!

Í morgun, vakknaði ég við ótrúlega mikin ærslagang og læti. Ég er ekki í skóla á þriðjudögum svo ég var ekkert að stressa mig á að vakkna snemma. Nema hvað að klukkan 06.00 í morgunn kom systir mín vaðandi inn í herbergi og spurðu hvort ég væri að fara í skólann, það væri nefnileganna "Snow Day" sem að þýðir það að skólarnir eru lokaðir vegna fannfergis. Hjördís systir er samt svo ábyrg að hún var í verstu vandræðum með þetta. Hún átti nefilegnna að vera með stórt presentation í morgunn og var að spá hvort hún ætti ekki samt að fara....og gera hvað spyr ég , Skólinn er lokaður, reyndu bara að slappa af einusinni.
Ok nú segi ég lokað vegna fannfergis.....heima(á Íslandi) þyrfti að vera ansi mikill snjór til að skólanum væri lokað, það mikill snjór að slíkt hefur ekki gerst á ævi minni(29 ár). þannig að í morgunn var allt á öðrum endanum hérna útaf þessari vittleysu, leikskólinn hringdi klukkan 06:30 til að tilkynna lokun í dag þannig að það gekk slatti á hérna í morgunn. En ég er svo latur að mér datt ekki í hug að fara á fætur fyrir 06:00 á frídegi og svaf til 09:00. Þegar ég fór svo loksins á fætur þá verð ég að viðurkenna að ég var orðinn slatta spenntur að sjá allan þennan snjó, enda búinn að vera þræl öfundsjúkur út í veðrið sem að hefur geisað á Íslandi að undanförnu. En þetta voru sennilega vonbrigði ársins, úti var sól á köflum og kanski 12cm af snjó á jörðini....12cm ég er að segja það, fólk hérna er vangefið.

Þegar að það var komið hádegi þá fór ég út í búð og það var bara snjór á hliðar götunum.
Ég vildi óska þess að þetta gerðist oftar!!!!

Monday, January 21, 2008

Holy Moly

Er ekki einhver að grínast með borgarpólitíkina heima? Hvernig er hægt að vera svona vangefinn? Það virðist ekki vera ein hæf manneskja í borgarstjórn þessa dagana.

Mér datt í hug, hvort það sé ekki bara hægt að láta fólkið keppa um borgarstjóra sætið.
Það væri hægt að hafa þetta áhugavert og jafnvel í samstarfi við Skjá Einn. Þannig að alltaf á Fimmtudögum kemur einhver sem að á sæti í borgarstjórn og fer í svona keppni í beinni útsendingu. Fyrirkomulagið verður eins og í þættinum "Are You Smarter Then A 5th grater" nema hvað núna verður þetta.... "Ertu Klárari En Fatafella" og sá sem að verður sigurvegari í þættinum fær að verða borgarstjóri.
Bingó, Ólafur, Villi og Dagur að keppa um sæti í borgarstjórn við lækna og lögfræði menntaðar lettneskar fatafellur frá Sóðali og Goldfinger...en til að hafa þetta virkilega spennandi þá getur fatafellan orðið borgarstjóri ef að hún sýnir fram á yfirburði í íslenskri landafræði.